Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14. mars 2022 16:01
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14. mars 2022 13:31
Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. Fótbolti 14. mars 2022 13:00
„Koma konur stundum betri út úr barneign?“ Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. Íslenski boltinn 14. mars 2022 12:00
Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. Enski boltinn 14. mars 2022 10:31
Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. Íslenski boltinn 14. mars 2022 10:00
„Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. Íslenski boltinn 14. mars 2022 08:00
Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Fótbolti 13. mars 2022 22:31
Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 13. mars 2022 21:59
Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13. mars 2022 21:44
Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 13. mars 2022 20:02
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13. mars 2022 19:02
Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 13. mars 2022 18:50
Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Enski boltinn 13. mars 2022 18:25
Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. Fótbolti 13. mars 2022 17:59
Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 13. mars 2022 17:36
Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13. mars 2022 17:22
Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 13. mars 2022 16:45
Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. Enski boltinn 13. mars 2022 16:25
Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. Enski boltinn 13. mars 2022 15:58
Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. Enski boltinn 13. mars 2022 15:00
Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. Fótbolti 13. mars 2022 14:00
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13. mars 2022 13:00
Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. Fótbolti 13. mars 2022 12:01
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. Enski boltinn 13. mars 2022 11:32
Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. Fótbolti 13. mars 2022 10:32
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13. mars 2022 07:01
Róbert Orri þreytti frumraun sína í MLS Mosfellingurinn Róbert Orri Þorkelsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Montreal Impact í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12. mars 2022 22:55
AC Milan styrkti stöðu sína á toppnum með naumum sigri Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, lét eitt mark duga þegar liðið fékk Empoli í heimsókn í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12. mars 2022 21:48
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. mars 2022 20:11