Liverpool missti unnin leik niður í jafntefli | Sjáðu mörkin Grannaliðin Liverpool og Everton skildu jöfn, 1-1, á Anfield í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikmenn Liverpool geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki gert útum leikinn í fyrri hálfleik. Enski boltinn 10. desember 2017 16:30
Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Oliver Giroud var hetja Arsenal í dag þegar hann jafnaði metin gegn Southampton á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 10. desember 2017 14:15
Alan Shearer skorar á Mike Ashley að selja Newcastle Newcastle goðsögnin Alan Shearer hefur skorað á Mike Ashley, eiganda Newcastle að selja félagið áður en það verði of seint. Ashley liggur undir feldi og hugleiðir 250 milljón punda tilboð í félagið. Enski boltinn 10. desember 2017 12:45
Klopp þreyttur á orðrómunum Jurgen Klopp, þjálfari á Liverpool, er kominn með nóg af orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Hann hvetur Coutinho og sóknarmenn Liverpool til að vera áfram á Anfield. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína. Enski boltinn 10. desember 2017 11:00
Sjáðu stoðsendingu Jóhanns Berg og fimm mörk Tottenham Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær er sjö leikir fóru fram. Enski boltinn 10. desember 2017 10:00
Tveir risa grannaslagir í enska boltanum│ Myndband Það er sannkallaður ofurdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 16. umferðin klárast með þremur leikjum. Enski boltinn 10. desember 2017 06:00
Markalaust í toppslagnum á Ítalíu Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í uppgjöri Ítalíumeistaranna í Juventus og toppliðs Seríu A deildarinnar, Inter Milan, í kvöld. Enski boltinn 9. desember 2017 22:00
Sjálfsmark Perez tryggði Leicester sigurinn Leicester vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið heimsótti lærisveina Rafael Benitez í Newcastle sem hafa aðeins náð í eitt stig í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 9. desember 2017 19:30
Tottenham valtaði yfir Stoke Tottenham vann auðveldan sigur á slöku liði Stoke fyrr í dag, 5-1. Tottenham hafði fyrir leikinn ekki unnið síðustu 5 deildarleiki sína. Sitja þeir í 5. sæti ensku deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 9. desember 2017 17:00
Fimmta stoðsending Jóhanns Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið mikið á óvart í vetur og þeir unnu sterkan sigur þegar Watford kom í heimsókn, en gestirnir hafa líka verið að gera meira en flestir bjuggust við. Enski boltinn 9. desember 2017 16:45
David Moyes: „Ánægður með allt í leik minna manna“ David Moyes var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur West Ham undir hans stjórn. Sagðist hann vera ángægður með allt í leik sinna manna í dag og að markmiðið væri að spila eins fótbolta og Chelsea. Enski boltinn 9. desember 2017 15:16
Fyrsti sigur Moyes kom gegn meisturunum West Ham unnu englandsmeistara Chelsea óvænt í fyrsta leik enska boltans í dag, 1-0. Var þetta fyrsti sigur liðsins undir stjórn David Moyes, sem tók við af liðinu fyrir nokkrum vikum síðan. Enski boltinn 9. desember 2017 14:30
Mourinho sakar leikmenn City um leikaraskap: „Smá vindur og þeir detta“ Sálfræðihernaður Mourinho er kominn á fullt fyrir Manchester grannaslaginn á morgun. Þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær létu stóru orðin ekki á sér standa. Lið City væri að hans mati fullt af leikmönnum sem létu sig detta við minnstu snertingu. Enski boltinn 9. desember 2017 12:15
Upphitun: Okkar maður í eldlínunni | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá annað spútniklið, Watford, í heimsókn í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 9. desember 2017 08:00
Tímabilið er undir í Manchester slagnum Man.City getur náð 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á United í borgarslagnum. Besta sóknin mætir bestu vörninni á Old Trafford. Enski boltinn 9. desember 2017 06:00
Luton Town skorar meira en Man City Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City. Enski boltinn 8. desember 2017 23:00
Jón Dagur með frábært mark fyrir Fulham í kvöld Unglingalandsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir 23 ára lið Fulham í unglingaliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 8. desember 2017 22:07
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 8. desember 2017 21:57
Fyrrum stjarna United tæki Guardiola fram yfir Mourinho Rússinn Andrei Kanchelskis er einn fárra leikmanna sem spilað hafa fyrir bæði liðin í Manchester-borg. Hann vildi frekar sjá Pep Guardiola í brúnni hjá United heldur en Jose Mourinho. Enski boltinn 8. desember 2017 18:00
Ferguson bauð Benitez velkominn í þúsund leikja klúbbinn Rafael Benitez og Carlo Ancelotti voru meðal manna sem fengu inngöngu í 1000 leikja klúbb félags knattspyrnustjóra á Englandi, LMA. Enski boltinn 8. desember 2017 17:15
Kári missir ekki stjórann sinn Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, er ekki á förum frá félaginu. Hann hefur verið mikið orðaður við stjórastólin hjá Rangers síðustu daga. Enski boltinn 8. desember 2017 16:30
Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. Enski boltinn 8. desember 2017 15:00
Stjórnarformaður Liverpool getur ekki lofað því að Coutinho fari ekki í janúar Brasilíumaðurinn er enn þá orðaður við Barcelona sem reyndi að fá hann síðasta sumar. Enski boltinn 8. desember 2017 13:30
Gylfi spilar sinn fyrsta Bítlaborgarslag: „Ég er Íslendingur og veit allt um mikilvægi leiksins“ Gylfi Þór Sigurðsson var átta ára gamall þegar að Everton vann síðast leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. desember 2017 12:30
Enski boltinn settur til höfuðs X Factor og heilar umferðir sýndar Leikir á laugardagskvöldum verða í næsta sjónvarpspakka og þá verður sýnt nokkrum sinnum frá heilum umferðum. Enski boltinn 8. desember 2017 08:30
Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Gylfi Þór Sigurðsson verður í stóru viðtali á BBC á laugardaginn. Enski boltinn 8. desember 2017 08:00
Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. Fótbolti 8. desember 2017 06:00
Fá ekki að mynda á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa hafnað beiðni Manchester City um að koma með myndatökumenn á Old Trafford á sunnudag. Enski boltinn 7. desember 2017 23:30
Burnley keypti fyrsta bikar félagsins á uppboði Enska úrvalsdeildarliðið Burnley borgaði fyrir að endurheimta fyrsta bikarinn sem félagið vann. Enski boltinn 7. desember 2017 23:00
Myndbandsdómgæsla í enska bikarnum Enska knattspyrnusambandið mun prufukeyra myndbandsdómgæslu í völdum leikjum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 7. desember 2017 18:00