Faðir og sonur reknir af velli í sama leiknum Feðgar voru reknir af velli í viðureign Forest Green Rovers og Wycombe Wanderers í ensku 4. deildinni í dag. Enski boltinn 1. janúar 2018 22:45
Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn Enski boltinn 1. janúar 2018 21:15
Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. Enski boltinn 1. janúar 2018 20:30
Birkir skoraði í stórsigri Villa Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu fyrir Aston Villa í stórsigri liðsins á Bristol City í ensku 1. deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1. janúar 2018 19:38
Martial og Lingard sáu um Everton | Sjáðu mörkin Sam Allardyce tapaði fyrsta leik sínum á Goodison Park sem stjóri Everton þegar Manchester United kom í heimsókn. Enski boltinn 1. janúar 2018 19:30
„Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 1. janúar 2018 19:00
Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. Enski boltinn 1. janúar 2018 17:45
Klavan tryggði Liverpool sigur á lokasekúndunum | Sjáðu mörkin Ragnar Klavan tryggði Liverpool sigur aðeins nokkrum mínútum eftir að Jóhann Berg jafnaði fyrir Burnley. Enski boltinn 1. janúar 2018 17:00
„Íslendingar eru líklega ennþá að fagna“ Alfreð Finnabogason segir að spennan fyrir heimsmeistaramótinu sé að aukast með hverjum deginum sem líður. Fótbolti 1. janúar 2018 16:00
Pochettino: Sýnið þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að sýna þolinmæði hvað varðar samningamál Toby Alderweireld. Enski boltinn 1. janúar 2018 16:00
Mourinho: Ég er óheppinn José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann sé mjög óheppinn hvað varðar ákvarðanir dómara á þessari leiktíð. Enski boltinn 1. janúar 2018 15:15
Callum Wilson tryggði Bournemouth stig Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Bournemouth jafnaði á lokamínútunum með marki frá Callum Wilson. Enski boltinn 1. janúar 2018 14:30
Leicester City gengur loks frá kaupum á Adrien Silva Leicester City hefur loks gengið frá kaupum á Adrien Silva frá Sporting Lisabon en Leicester mistókst að kaupa hann síðasta sumar. Enski boltinn 1. janúar 2018 13:45
Jones: Ég á Allardyce mikið að þakka Phil Jones, leikmaður Manchester United, segir að hann eigi Sam Allardyce mikið að þakka. Enski boltinn 1. janúar 2018 13:15
Salah ekki með í dag Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn. Enski boltinn 1. janúar 2018 12:30
Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. Enski boltinn 1. janúar 2018 11:00
Upphitun: Nýársdagsfótboltinn Það er þétt leikið í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 21. umferðin kláraðist í gær og sú 22. hefst í dag með fimm leikjum. Enski boltinn 1. janúar 2018 08:00
Collymore: Kane er ekki í heimsklassa Þrátt fyrir að hafa átt frábært ár þá er Stan Collymore ekki sannfærður um að Harry Kane sé heimsklassa leikmaður Enski boltinn 1. janúar 2018 06:00
Enska úrvalsdeildin árið 2017 Nú þegar árið er að líða sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31. desember 2017 23:00
Guardiola: Einhver mun sigra okkur Eftir 18 sigurleiki í röð þá tapaði Manchester City stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Crystal Palace. Enski boltinn 31. desember 2017 21:00
Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. Enski boltinn 31. desember 2017 20:00
WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31. desember 2017 18:30
City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. Enski boltinn 31. desember 2017 17:45
Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari. Enski boltinn 31. desember 2017 17:00
Jesus frá í allt að tvo mánuði Gabriel Jesus verður frá keppni í einn til tvo mánuði, en hann meiddist á hné í leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31. desember 2017 16:15
Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. Enski boltinn 31. desember 2017 14:45
Young og Naughton á leiðinni í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Ashley Young fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31. desember 2017 14:20
Palace eyðilagði áramótapartý City Mancheester City hafði unnið síðustu átján úrvalsdeildarleiki sína í röð þegar liðið mætti á Selhurst Park. Enski boltinn 31. desember 2017 14:00
Scholes skammar Mourinho: United þarf að lifna við Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og meðlimur í hinum fræga 1992 árgangi, vandaði Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, ekki kveðjurnar eftir leik liðsins og Southampton á Old Trafford í gær. Enski boltinn 31. desember 2017 13:15
Hughes ákvað að hvíla lykilmenn gegn Chelsea Mark Hughes mætti ekki með sitt sterkasta lið til Lundúna í gær því hann lagði meiri áherslu á leikinn við Newcastle á morgun, nýársdag. Enski boltinn 31. desember 2017 12:30