Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Salah ekki með í dag

    Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley

    Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari.

    Enski boltinn