Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich

    Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Iwobi sektaður fyrir partýstand

    Alex Iwobi á von á að verða sektaður af Arsenal ef Arsene Wenger fær sönnun fyrir því að hann hafi verið í partýi tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleik Arsenal gegn Nottingham Forest.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    FA tekur upp Rooney regluna

    Enska knattspyrnusambandið hefur tekið skref í jafnréttisbaráttunni með því að tileinka sér hina svokölluðu Rooney reglu að fordæmi bandarísku NFL deildarinnar.

    Enski boltinn