Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Áhugi á Herði frá Rússlandi

    Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sanchez „frábær, en erfiður“

    Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Upphitun: Guardiola mætir á Anfield

    Tveir leikir verða spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal ætti að geta náð sér í nokkuð auðveldan sigur á meðan Liverpool fær stóra prófraun á Anfield þegar meistaraefnin í Manchester City mæta í heimsókn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Flores hættur við að taka við Stoke

    Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust á Brúnni

    Chelsea mistókst að taka annað sætið af Manchester United þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester á Stamford Bridge í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Guardiola: Ég elska Anfield

    Pep Guardiola fer inn í stórleik helgarinnar með vaðið fyrir neðan sig, en Manchester City mætir á Anfield þar sem Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool taka á móti þeim.

    Enski boltinn