Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Helena: Allir hungraðir í þennan stóra

    Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jón Daði tapaði gegn gömlu félögunum

    Íslendingarnir tveir sem voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason, töpuðu báðir sínum leikjum með liðum sínum Reading og Aston Villa.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn

    Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna.

    Sport
    Fréttamynd

    Hvernig fór hann að þessu?

    Brendan Rodgers og lærisveinar hans í Celtic náðu níu stiga forystu á Rangers á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur í leik erkifjendanna á Ibrox um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kane jákvæður þrátt fyrir meiðsli

    Harry Kane er strax farinn að huga að endurkomu sinni og er jákvæður eftir að hafa farið meiddur af velli snemma leiks í sigri Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni segir Mauricio Pottechino, knattspyrnustjóri Tottenham.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Agureo frá í tvær vikur

    Sergio Aguero verður ekki í liði Manchester City sem mætir Stoke annað kvöld vegna meiðsla. Hann greindi frá því á Twitter í dag að hann yrði frá næstu tvær vikur.

    Enski boltinn