Þurfa að spila tvo heimaleiki án áhorfenda
Ítalska liðið Inter þarf að spila næstu tvo heimaleiki sína án áhorfenda vegna hegðun stuðningsmanna liðsins í 1-0 sigri þess á Napoli í gær.
Ítalska liðið Inter þarf að spila næstu tvo heimaleiki sína án áhorfenda vegna hegðun stuðningsmanna liðsins í 1-0 sigri þess á Napoli í gær.