Þrír af hverjum fjórum fylgjandi Sundabraut

Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt könnun sem Maskína vann fyrir Vegagerðina. Niðurstöðurnar voru birtar á íbúafundi sem hófst núna klukkan sex á Kjalarnesi, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundbrautar.

38
02:57

Vinsælt í flokknum Fréttir