Tekur moskítóið nokkur ár að dreifa sér um allt land

Moskítófluga fannst um helgina í Kjós og telur Náttúrufræðistofnun líkur á að flugan sé komin til að vera. Sérfræðingur segir tímaspursmál hvenær hún verði búin að dreifa sér um land allt. Koma flugunnar veldur heilbrigðisyfirvöldum ekki hugarangri.

32
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir