Mörk Hollands gegn Íslandi

Holland lagði Ísland 4-0 þegar liðin mættust í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Um var að ræða síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi.

5037
03:28

Vinsælt í flokknum Fótbolti