Stærsta timburhús landsins á að rísa við Malarhöfða

Stærsta timburhús landsins á að rísa við Malarhöfða og í Lágmúla stendur til að byggja deilihúsnæði sem verður þakið gróðri. Þetta eru vinningstillögur sem voru kynntar í gær og borgarhönnuður segir að vistvænar byggingar sem þessar séu framtíðin í borgarhönnun.

435
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.