Sara Björk gæti orðið Evrópumeistari í annað sinn
Það stefnir allt í það að Sara Björk Gunnarsdóttir sé að verða evrópumeistari í annað sinn en Lyon er að vinna Barcelona í úrslitaleik Mesitaradeildar evrópu. Henry kom Lyon á bragðið er hún skoraði þetta stórkostlega mark strax á 6 mínútu leiksins.