Segir óeðlilegt að lið í neðri deildum hafi áhrif á fjölgun leikja

Það er óeðlilegt að lið í neðri deildum hafi áhrif á fjölgun leikja í Pepsi Max deild karla segir Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR og bætir við að sterkustu liðin eigi sér engan málsvara.

46
01:41

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.