Af vængjum fram - Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er sjöundi leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hann segist ekki vera sérstaklega hrifinn af sterkum mat, ræðir TikTok myndböndin sín, barnabörnin og endalausar spurningar um hvort hann sé að hætta. Þá er stærð handa Bjarna sannreynd í þættinum með puttastríði og svo svarar hann því líka hvort hann myndi frekar ganga í Sósíalistaflokkinn eða VG svo fátt eitt sé nefnt.

6418
16:58

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram