Ríflega þrjátíu mál voru afgreidd á Alþingi í gær

Ríflega þrjátíu mál voru afgreidd á Alþingi í gær, á síðasta degi þingfunda fyrir sumarfrí. Samgönguáætlun og bann við einnota plastvörum eru meðal þeirra mála sem náðu fram að ganga. Elín Margrét, þetta hefur verið óvenjulegur vetur á Alþingi ekki satt?

203
04:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.