Búist við að Hæstiréttur kveði upp dóm

Búist er við að Hæstiréttur kveði upp dóm í máli tveggja lántaka, á hendur Arion banka, vegna skilmála í samningi um verðtryggt lán á breytilegum vöxtum, um miðjan desember. Bankinn hefur sett veitingu verðtryggðra lána á ís.

130
07:11

Vinsælt í flokknum Fréttir