Snjómokstur í Laugardal
Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalnum og tók upp myndband af því þegar Þróttaravöllur var mokaður fyrir leik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta.
Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalnum og tók upp myndband af því þegar Þróttaravöllur var mokaður fyrir leik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta.