Aldrei upplifað aðra eins örtröð

Eigandi dekkjaverkstæðis kallar eftir því að reglum um nagladekk verði breytt í fyrra horf en hann segist aldrei hafa upplifað aðra eins örtröð og þá sem myndaðist í morgun þegar fólk beið í allt að þrjár klukkustundir eftir dekkjaskiptum.

20
04:25

Vinsælt í flokknum Fréttir