Móðir, verslunareigandi og bikaróð

Nadia Atladóttir fyrirliði Víkings í Lengjudeild kvenna hefur haft í nægu að snúast í sumar, hún er móðir, verslunareigandi og bikaróð, en hún fer með liði sínu í Bestu deildina á næstu leiktíð.

3591
02:08

Vinsælt í flokknum Fótbolti