Úkraínumenn þvertaka fyrir drónaárás

Stjórnvöld í Úkraínu hafna ásökunum Rússa um að hafa staðið á bak við drónaárás eitt af heimilum Vladimírs Pútín Rússlandsforseta. Úkraínumenn segja Rússa nota hina meintu árás sem tilefni til þess að trufla friðarviðræður sem nú standa yfir.

3
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir