Pepsimörkin: Mögnuð tilþrif í vítaspyrnunni hjá Alexander

Alexander Magnússon leikmaður Grindavíkur skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í gær í 4-1 sigri liðsins gegn nýliðumm Þórs frá Akureyri. Alexander sýndi tilþrif sem hafa sjaldan sést í fótboltaleik á Íslandi og myndbandið hér fyrir ofan segir allt sem segja þarf um þessi tilþrif hægri bakverðinum.

21751
00:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti