Meint skipulögð glæpastarfsemi – Hleraður frá 2019 en segir nú komið gott

Maður sem grunaður er um skipulagða glæpastarfsemi segir vinnubrögð lögreglu í máli sínu yfirdrifin og til skammar. Alvarlegur gagnaleki úr lögreglu síðasta sumar kom sér vel fyrir manninn, sem á langan brotaferil að baki.

10604
05:10

Vinsælt í flokknum Fréttir