Októberfest í Laugardal

Októberfest verður haldið í Laugardalnum um helgina í fyrsta sinn í sögunni á þríhyrningnum við hlið gervigrassins. Skipuleggjendur lofa miklu stuði og m.a verður bjórmessa á laugardagskvöldið.

1724
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir