1400 látnir í Afganistan

Minnst fjórtán hundruð eru látnir í Afganistan eftir að nokkrir stórir jarðskjálftar riðu yfir í fyrrakvöld. Annar stór skjálfti reið yfir í hádeginu í dag að íslenskum tíma og óttast er að mannfallið verði enn meira. Minnst þrjú þúsund eru slasaðir samkvæmt upplýsingum frá ríkisstjórn Talíbana.

2
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir