Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna lögð niður
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Ráðherra segir breytinguna gera kerfið skilvirkara, en mikill munur var á vinnubrögðum eftir landshlutum.
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna verða lögð niður og sett inn í tvær stofnanir. Ráðherra segir breytinguna gera kerfið skilvirkara, en mikill munur var á vinnubrögðum eftir landshlutum.