Aserar fyrsti andstæðingurinn

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Aserbaísjan í undankeppni HM á laugardalsvelli á föstudagskvöldið. Þetta er fyrsti landsleikurinn í keppninni og strákarnir okkar eru mættir til landsins.

51
01:42

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta