Aserar fyrsti andstæðingurinn
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Aserbaísjan í undankeppni HM á laugardalsvelli á föstudagskvöldið. Þetta er fyrsti landsleikurinn í keppninni og strákarnir okkar eru mættir til landsins.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Aserbaísjan í undankeppni HM á laugardalsvelli á föstudagskvöldið. Þetta er fyrsti landsleikurinn í keppninni og strákarnir okkar eru mættir til landsins.