Telur minningu móður hennar hafa verið sýnd vanvirðing

Jarðneskar leifar íslenskrar konu biðu mánuðum saman eftir greftrun og kistulagning fór fram í heimahúsi þvert á vilja dóttur hennar. Dóttirin telur að með því hafi minningu móður hennar verið sýnd vanvirðing. Hún segir bæði Biskupsstofu og útfararstofu hafa brugðist og kallar eftir skýrum reglum um ferlið milli andláts og greftrunar.

11
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir