Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum
Nú fyrir skömmu hófst árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum en keppendur klæðast sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið.
Nú fyrir skömmu hófst árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum en keppendur klæðast sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið.