Breki nýr formaður Neytendasamtakanna
Breki Karlsson er nýr formaður neytendasamtakanna en úrslit voru tilkynnt á þingi samtakanna í dag. Hann segir kjörið marka endurreisn samtakanna eftir stormasamt tímabil og leggur áherslu á að efla neytendavitund.