Leikmenn landsliðsins í knattspyrnu í góðu standi

Staðan á leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu í umspili fyrir lokakeppni Evrópumótsins er góð. Sögur af meiðlsum Kolbeins Sigþórssonar eru ekki alveg réttar segir Freyr Alexandersson aðstoðar landsliðsþjálfari.

52
01:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.