Hraðbanki Íslandsbanka fundinn

Hraðbanki Íslandsbanka sem hvarf úr verslunarkjarna í Mosfellsbæ á dögunum er kominn í leitirnar. Peningarnir voru enn í honum, alls tuttugu og tvær milljónir króna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst hraðbankinn við hitaveitutanka á Hólmsheiði síðdegis í gær.

10
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir