Ísland í dag - Þegar Þuríður fékk nóg af söngferlinum og gerðist flugfreyja

Þuríður Sigurðardóttir var orðin ein skærasta söngstjarna Íslands þegar hún fékk nóg af söngferlinum, söðlaði um og gerðist flugfreyja. Tveimur áratugum síðar fannst henni flugævintýrið orðið hversdagslegt og þá skellti hún sér út í myndlistina. Hún sleppti samt aldrei söngnum eins og fram kemur í viðtali hennar við Kristján Má Unnarsson um ferilinn og baráttu hennar fyrir verndun Laugarness.

285
15:05

Vinsælt í flokknum Fréttir