Frétt Stöðvar 2 fyrir CNN um Donald Feeney

Fyrir þrjátíu árum sýndu bandarískir fjölmiðlar ótrúlegri en misheppnaðri tilraun Donald Feeney og samstarfsmanna hans til að nema tvær ungar telpur frá íslenskri móður þeirra á brott og flytja þær til bandarískra feðra sinna sem höfðu forræði yfir þeim. Stöð 2 var þá í nánu samstarfi við CNN sem sýndi þessa styttri útgáfu af viðtali Heimis Más Péturssonar fréttamanns við Feeney þegar hann var látinn laus úr Síðumúlafangelsinu hinn 23. Janúar 1994.

4479
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir