Gummi færði Hjörvari treyju frá De Gea

Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Dr. Football og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning; áritaða treyju með kveðju frá David de Gea.

2743
01:11

Vinsælt í flokknum Enski boltinn