Birkir Benediktsson verður lengi frá

Birkir Benediktsson leikmaður Aftureldingar í Olís - deild karla verður lengi frá eftir að hann sleit hásin öðru sinni á þessu tímabili á æfingu.

32
00:37

Vinsælt í flokknum Handbolti