Ísland í dag - Glimmer, gleði og dans!

Við kíktum á stemninguna á æfingu hjá keppendum í Allir geta dansaði þar sem tíu þjóðþekktum Íslendingum sem hafa verið paraðir saman við tíu fagdansara. Gaman var að fylgjast með keppendum sem eru búnir að æfa sem vikum skiptir og fóru í gegnum æfinguna með bros á vör. Glimmer, gleði og dans!

1628
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.