Kompás - Fylliefni

Fylliefnabransinn á Íslandi einkennist af villandi markaðssetningu. Efni eru notuð á ólöglegan hátt og ekkert eftirlit er með ófaglærðu fólki. Í Kompás er rætt við lækni sem segir markaðinn stjórnlausan og Díönu sem lenti í lífshættu eftir meðferð á snyrtistofu.

48497
22:42

Vinsælt í flokknum Kompás

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.