Sumarmótin: N1 mótið
N1 mótið fór fram í veðurblíðu á Akureyri um síðustu helgi. Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum léku listir sínar og fleiri þúsund fjölskyldumeðlimir klöppuðu fyrir þeim á hliðarlínunni. Sumarmótaþáttinn um N1 mótið má sjá hér.