Ísland í dag - Saman í hljómsveit síðan í grunnskóla
Hljómsveitin Dikta er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni hitti Kjartan Atli meðlimi sveitarinnar fyrir utan Garðaskóla, þar sem ævintýrið þeirra byrjaði, fyrir aldamótin.
Hljómsveitin Dikta er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni hitti Kjartan Atli meðlimi sveitarinnar fyrir utan Garðaskóla, þar sem ævintýrið þeirra byrjaði, fyrir aldamótin.