Ísland í dag - Borðar ekkert nema kjöt, smjör og egg í sex mánuði

Bergþór Másson hlaðvarpsstjórnandi hefur heitbundið sig til að borða ekkert nema kjöt, smjör og egg í hálft ár. Kristín Ólafsdóttir heimsótti Bergþór í Íslandi í dag og forvitnaðist um það af hverju í ósköpunum hann hélt í þessa vegferð.

6213
14:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag