Kafbátur í þjónustuheimsókn

Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Newport News kom í höfn á Grundartanga í Hvalfirði í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískur kafbátur í þjónustuheimsókn leggur að bryggju á Íslandi.

30
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir