Ísland í dag - Eru með hjónarúmið uppi á sviðinu

Hjónaherbergið og hjónarúmið er uppi á sviði. Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Eldhúsið er smíðað inn í gamla bar hússins á sérstakan hátt og allt húsið alveg einstaklega óvenjulegt og skemmtilegt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta sérkennilega heimili.

8836
12:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag