Ísland í dag - „Við erum ekki gerð til að missa börnin okkar“

„Við erum ekki gerð til að missa börnin okkar“ segir Sveinn Albert Sigfússon sem varð var við ýmsar brotalamir í íslensku velferðarkerfi þegar hann missti son sinn í hræðilegu rússibanaslysi í skemmtigarði á Spáni fyrir nokkrum árum. Fjölskylda hans gat til að mynda ekki fengið hefðbundna áfallahjálp þar sem slysið gerðist ekki á Íslandi og þurfti Sveinn alfarið að reiða sig á stuðning einkaaðila við úrvinnslu áfallsins.

8505
11:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag