Stefán Ingi: Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á

Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann er á leið til Belgíu.

283
02:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti