Gerir afmælisdagatöl úr parketi

Listamaður í Hveragerði situr nú við dag og nótt að útbúa afmælisdagatöl úr parketi, sem hann segir slá öll vinsældamet í jólapakkana nú í desember. Hann breytir líka gömlum vínylplötum í listaverk.

14214
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir