Segir vanrækslu og mistök hafa átt sér stað

Kona sem endaði í hjartastoppi eftir að hafa leitað á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja segir eitthvað mikið að hjá þeirri stofnun. Landlæknir skoðaði mál hennar og komst að þeirri niðurstöðu að vanræksla og mistök hefðu átt sér stað. Stofnunin hefur verið gagnrýnd undanfarið vegna alvarlegra atvika sem þar hafa komið upp.

55
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.