Kolbeinn Birgir Finnsson skrifaði undir samning við Borussia Dortmund

Þýska stórliðið í fótbolta, Borussia Dortmund staðfesti í morgun að Kolbeinn Birgir Finnsson hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

181
00:56

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.