Christian Eriksen borinn af velli

Christian Eriksen hné niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis. Hann var að endingu borinn af velli og virðist hafa verið með meðvitund, þó meira sé ekki vitað um ástand hans að svo stöddu.

10134
01:15

Vinsælt í flokknum Sport