Afrekskonur þakklátar nýjum veruleika

Afrekskonur í íþróttum kveðast afar þakklátar fyrir nýjan launasjóð ÍSÍ. Nýr veruleiki blasi við með auknu fjárhagslegu öryggi og réttindum sem afreksíþróttafólki hefur ekki boðist áður.

34
03:40

Vinsælt í flokknum Sport