Tryggvi Snær og Sunneva kynntust í landsliðsferð

Hann var í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu á Smáþjóðaleikana í San Marínó. Tryggvi Snær Hlinason og Sunneva Dögg Robertson segja frá fyrstu kynnum sínum í þættinum Um land allt á Stöð 2, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi.

4230
07:35

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.